Ferðumst innanlands líka
Síðan okkar er alltaf í vinnslu. Hún er fyrst og fremst hugsuð sem kynning á starfinu og húsinu okkar. Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér velkomið að senda okkur línu á netfangið aglak@simnet.is Hægt er að bóka beint í gegnum netfang eða á hinum ýmsu bókunarsíðum eins og Aribnb, VRBO, Booking.com og fleiri og fleiri. Við mælum þó með að bóka beint hjá okkur… það er ódýrara.