Styrkur frá SASS

Í dag fengum við þær góðu fréttir að SASS ætlar að styrkja okkur við undirbúning Sumarbúðanna. Nú getum við farið á fullt að undirbúa, klára leyfismál og gera auglýsingar fyrir sumarbúðirnar. Það er frábært að fá stuðning við verkefnið og er fjöldi ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi sem hlutu styrk í dag, þar á meðal Fagrilundur og Friðheimar. Við munum nú í sameiningu ásamst Mika veitingastað og Tjaldsvæðinu vinna að því að gera okkar fyrirtæki sýnilegri og bóða gesti velkomna í Tungurnar í sumar.

“Það bera sig allir vel”