Það þekkja allir Gullfoss enda einn þekktasti foss landsins. Hvert mannsbarn hefur eflaust séð fossinn á myndum, í sónvarpi eða í bókum. En það kemur á óvart hve margir Íslendingar hafa í raun ekki séð fossinn með eigin augum.