Gamla laugin er staðsett á Flúðum. Laugin er um 38-40 C° allt árið um kring. Frítt er fyrir börn undir 14 ára í fylgd með fullorðnum.